Bresk samvinnufélög og samfélagið.

Í nýrri skýrslu frá samvinnufélögunum í Bretlandi er bent á möguleika sem samvinnustarf gefur til að takast á við félagsleg vandamál meðal ungs fólks en það þurfi einfaldlega að kynna hreyfinguna betur í þeim hópum.
Lesa frétt Bresk samvinnufélög og samfélagið.

Hvernig er staðan?

Alþjóðasamband samvinnufélaga gengst nú fyrir könnun meðal samvinnufólks á heimsvísu. Óskað er eftir því að félagsfólk tjái sig um framtíðarsýn hreyfingarinnar og hvort ástæða sé til að endurskoða framtíðarsýn hennar í ljósi þróunar síðustu ára. Yfirlýsing um sjö megingildi samvinnustarfs var síðast endurskoðuð á þingi í Manchester 1995. Nánar hér að neðan
Lesa frétt Hvernig er staðan?

Samvinnan virkar!

Samvinnuhreyfingin er í talsverðum vexti í Bandaríkjunum sem oft hafa reyndar verið nefnd land einkaframtaksins - en staðreyndin er sú að lifandi starf á sér stað í samvinnufélögum um landið allt. Hér eru tvö dæmi.
Lesa frétt Samvinnan virkar!

Lifandi starf

Alþjóðlega samvinnuhreyfingin og sú sem er í hvað mestum vexti, í Bandaríkjunum, halda báðar stórar ráðstefnur á næstu vikum
Lesa frétt Lifandi starf

Alþjóðadagur samvinnufélaga 3. júlí

Samvinnuhreyfingin á heimsvísu heldur árlegan alþjóðadag sinn laugardaginn 3. júli. Á heimsvísu eru um 3 milljónir virkra samvinnufélaga með um milljarð félagsmanna og þau munu skipuleggja margskonar viðburði út um allan heim. Sjá nánar.
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 3. júlí

Mondragon

Mondragon, samvinnufélag í eigu starfsmanna, eitt af stærstu fyrirtækjum Spánar, staðsett í Baskalandi
Lesa frétt Mondragon