09 nóvember 2022
Eins og kynnt var hér þá héldu SÍS og Háskólinn á Bifröst fyrir skemmstu málþingið "Samvinnustarf í nútíð og framtíð" í tilefni af 120 ára afmæli SÍS. Þingið var haldið á Bifröst á og á fésbókarsíðu skólans má nú sjá fjölmargar myndir frá þinginu.