Á aðalfundi KEA sem fram fór í lok apríl kom fram að 546 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 767 mkr. og lækkuðu um 175 mkr. á milli ára. Eigið fé var tæpir 8,8 milljarðar og heildareignir námu tæpum 9,1 milljarði. Fjárhagsstaða félagsins er sterk.
Lesa frétt Hagnaður KEA á síðasta ári 546 mkr.
Alþjóðadagur samvinnufélaga er haldinn árlega fyrsta laugardag í júlí og hefur verið síðan 1923. Dagurinn í ár er því sá 101 í röðinni. Að þessu sinni verður þemað sjálfbær þróun eða: "Cooperatives: partners for accelerated sustainable development."
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 2023
Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir. Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.
Lesa frétt Lausnin felst í okkur öllum