28 september 2022
Þing sambands evrópskra samvinnufélaga, sem SÍS á aðild að, fór fram á Spáni í lok júní. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var fjallað um sjálfbær matvælakerfi og samvinnufélög. Fyrirlesarar voru frá Spáni, Svíþjóð, Finnlandi og Kóreu og má nálgast kynningar þeirra á síðu þingsins hér.
Forseti Euro Coop 2022-26 er Mathias Fiedler frá Þýskalandi, en auk hans sitja í stjórn fulltrúar frá Úkraínu, Bretlandi, Kýpur, Finnlandi og Ítalíu.