16 nóvember 2022
Samvinnufélög sem starfa í fjármálaþjónustu hafa með sér heimssamtök. Í þeim eru 54 fyrirtæki frá 33 löndum. Samtökin halda um þessar mundir upp á 100 ára afmæli sitt með þriggja daga ráðstefnu og afmælishátíð í Belgíu.
Á ráðstefnunni verður farið yfir stöðuna og horft til framtíðar auk þess sem samvinnufélög í Belgíu verða heimsótt. Fræðast má nánar hér.