23 september 2023
Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union, leggja áherslu á samvinnutengd málefni í október ár hvert til dæmis með málþingum námskeiðum eða öðru starfi.
Til dæmis er 26. október boðið upp á opið málþing um fræðslustarf samvinnufélaga á Zoom. Skráning er ókeypis og öllum heimili og fer fram hér.