Fyrr á árum störfuðu hérlendis fjölmargir sparisjóðir víðs vegar um landið.  Sparisjóðir eru í eðli sínu samvinnufélög sem starfa yfirleitt svæðisbundnir.  Þeim hefur hins vegar fækkað verulega hérlandis og standa nú aðeins fjórir eftir.  Það er þó ekki staðan alls staðar t.d. eru starfandi um 250 sparisjóðir á Írlandi.  Í fréttinni hér að neðan er fjallað um það mál og sérstaklega hvernig einn þeirra, Donore Credit union vinnur að samfélagsmálum á sínu svæði.

Sjá nánar hér.