Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hefur m.a. sett sér það markmið að stækka samvinnugeirann verulega í landinu. Samvinnuhreyfingin í Bretlandi hefur nú birt sína sýn á það hvernig þau sjá það raungerast.  Þann 12. febrúar verður síðan haldin opin vefráðstefna til að kynna þau sjónarmið.  Hér má skoða stefnuna og/eða skrá sig á fundinn.