15 febrúar 2025
Breska samvinnuhreyfingin gengst nú fyrir átaki til að vekja athygli á starfsemi samvinnufélaga í landinu. Verkefnið heitir "We can be heroes" og gengur á því að safna sögum um áhrif samvinnufélaga á samfélag sitt. Átakið nær hámarki í sumar og má lesa um það hér.