Alþjóðlega samvinnuhreyfingin og sú sem er í hvað mestum vexti, í Bandaríkjunum, halda báðar stórar ráðstefnur á næstu vikum. Samtök samvinnufyrirtækja í Bandaríkjunum halda sína í Washington 4.-8. október næstkomandi þar sem umfjöllunarefnið verður: “Embracing Our Cooperative Identity,” to challenge cooperators everywhere to deepen their understanding of the values and principles that truly make cooperative enterprise unique. Hægt er að taka þátt á netinu gegn greiðslu ráðstefnugjalds og ráðstefnan er opin utanfélagsmönnum. Þriðjungur Bandaríkjamanna er félagi í samvinnufélögum og félögin eru um 65.000 í landinu. Á dagskrá er meðal annars að taka nýja aðila inn í svokallaða frægðarhöll samvinnunar, til að heiðra þá sem hafa skarað fram úr við að vinna að framgangi samvinnuhugsjónarinnar í Bandaríkjunum.
Alþjóðasamband samvinnufélaga sem eru samtök þriggja milljóna samvinnufélaga á heimsvísu með um milljarð félagsmanna, halda heimsþing í Seoul í S-Kóreu 1.-3. desember. Þar verður fjallað um sömu mál "Deepening our cooperative identity" to enable the cooperative movement to explore its identity to build a more secure future. Using the current global crisis as a framework, discussions will aim to deepen the cooperative identity by examining its values, strengthening its actions, committing to its principles and living its achievements.
Samvinnan er því sannarlega sprellifandi starf um allan heim.