Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir.  Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.

Að hvetja til slíkst getur verið erfitt á tímum vaxandi einstaklingshyggju, eins og höfundur gerir sér grein fyrir. Hann telur að við þurfum að hætta að líta á okkur sem neytendur og byrja að starfa, daglega, sem borgarar til að mæta áskorunum heimsins.

Hér má lesa meira um bókina