11 apríl 2025
Hvernig getur Bretland nýtt betur kraft samvinnufyrirtækja? Í nýrri skýrslu er lögð áhersla á að slík fyrirtæki skili sanngjarnari vexti og sterkari samfélögum.
Samvinnugeirinn í Bretlandi hefur marga ónýtta möguleika til að skila sjálfbærum hagvexti en aðgerða er þörf. Í skýrslunni kemur fram greining á efnahags- og samfélagslegum ávinningi slíkra fyrirtækja og tillögur að aðgerðum til að stuðla að enn frekari vexti geirans. Skýrslan er unnin af óháðu greiningarfyrirtæki og má nálgast hana hér.