Fonterra sem er samvinnufélag 9.000 bænda á Nýja Sjálandi hefur ákveðið að endurgreiða félagsmönnum sínum 800 milljónir dollara vegna góðs rekstrarárangurs á síðasta ári og arðs af sölu eigna.

Um þetta er fjallað á fréttavefnum The news Coop og skoða má hér. Vef Fonterra má svo kynna sér hér.