29 maí 2023
Samvinnufélagið Coop Food Stores í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur vakið athygli undanfarið með auglýsingaherferð undir kjörorðinu: Ekki samvinnufélag afa og ömmu - eða hvað?
Félagið er neytendasamvinnufélag sem starfar í New Hampshire og Vermont. Eigendur eru eru 30.000 fjölskyldur á svæðinu og starfsemin felst í verslunarrekstri. Hugmyndafræðin auglýsinganna er að draga fram að félagið sé í sífellt að þróast en byggi þó enn á gömlum grunni samvinnunnar. Lesa má meira um málið hér og hér er heimasíða félagsins.