05 nóvember 2019
Fimmtudaginn 7. nóvember n.k. kl. 14, Glerárgötu 20, Greifinn 2. hæð. Akureyri.
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Rannsókn kjörbréfa
- Kosning starfsmanna fundarins
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram til afgreiðslu
- Umsögn kjörinna skoðunarmanna
- Umræður
- Reikningar Sambandsins afgreiddir
- Kosningar
- Fyrirlestrar/kynningar:
- “KEA – samvinnufélag og fjárfestingarstarfsemi”. Halldór Jóhannsson framkv.stjóri KEA verður með kynningu á félaginu.
- “Hliðarafurðir í hágæða vítamín” Hildur Þóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Pure Natura ehf. kynnir fyrirtæki sitt sem hlotið hefur mikla athygli.
- “Mondragon starfsmannasamvinnufélag”. Skúli Skúlason segir frá heimsókn nokkurra samvinnumanna til Mondragon á Spáni s.l. vor og verður með kynningu á þeirra starfsemi sem þar fer fram í einu öflugasta samvinnufélagi í Evrópu, félagi sem er að stærstum hluta í eigu starfsmanna.
11. Önnur mál
12. Fundarslit.