Fimmtudaginn 7. nóvember n.k. kl. 14, Glerárgötu 20, Greifinn 2. hæð. Akureyri. 

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Rannsókn kjörbréfa
  3. Kosning starfsmanna fundarins
  4. Skýrsla stjórnar
  5. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu
  6. Umsögn kjörinna skoðunarmanna
  7. Umræður
  8. Reikningar Sambandsins afgreiddir
  9. Kosningar
  10. Fyrirlestrar/kynningar: 
    • “KEA – samvinnufélag og fjárfestingarstarfsemi”.  Halldór Jóhannsson framkv.stjóri KEA verður með kynningu á félaginu.
    • “Hliðarafurðir í hágæða vítamín”  Hildur Þóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Pure Natura ehf. kynnir fyrirtæki sitt sem hlotið hefur mikla athygli.
    • “Mondragon starfsmannasamvinnufélag”.  Skúli Skúlason segir frá heimsókn nokkurra samvinnumanna til Mondragon á Spáni s.l. vor og verður með kynningu á þeirra starfsemi sem þar fer fram í einu öflugasta samvinnufélagi í Evrópu, félagi sem er að stærstum hluta í eigu starfsmanna.

11. Önnur mál

12. Fundarslit.