28 desember 2023
Í áramótaviðtalið við Rose Marley framkvæmdastjóra samtaka samvinnufélaga í Bretlandi lítur hún yfir farinn veg á árinu sem er að líða og nefnir ýmis uppbyggingarverkefni í lýðræðislega efnahagskerfinu, eins og hún orðar það.
Áætlað er að samvinnufyrirtæki í Bretlandi velti tæpum 88 milljörðum punda á árinu 2023 sem jafngildir nærri 15.700 milljörðum íslenskra króna. Viðtalið í heild má lesa hér.