11 janúar 2025
Árið 2025 er alþjóðlegt ár samvinnufélaga samkvæmt ákvörðun allsherjar þings Sameinuðu þjóðanna. Þemað nú er "Byggjum saman upp betri heim" og víða um heim gengst samvinnufólk fyrir fjölþættum viðburðum í tilefni þess.
Hægt er að kynna sér meira á sérstökum vef hér - www.2025.coop