Alþjóðadagur samvinnufélaga er haldinn árlega fyrsta laugardag í júlí og hefur verið síðan 1923.  Dagurinn í ár er því sá 101 í röðinni.  Að þessu sinni verður þemað sjálfbær þróun eða: "Cooperatives: partners for accelerated sustainable development."  Hér má sjá meira um verkefnið og einnig hér á coopsday.coop . Þar eru m.a. ýmsar hugmyndir hvernig samvinnufélög geti haldið upp á hann.