Samtök samvinnufélaga í Bandaríkjunum hafa nýlega gefið út skýrslu um efnahagsleg áhrif þeirra í landinu árið 2023.  100 stærstu félögin veltu 324 milljörðum dollara á árinu (sem eru um 50.000 milljarðar íslenskra króna) en alls eru 65.000 samvinnufélög starfandi samkvæmt skýrslunni.  Lesa má meira hér.