12 desember 2019
Kaupfélag Suðurnesja tekur virkan þátt í samstarfi evrópskra samvinnufélaga. EURO COOP. Á síðasta fundi voru meðal annars kynnt nokkur helstu umbótaverkefni sem eru í gangi á þeim vettvangi. Þar er um að ræða mjög fjölþætta hluti til dæmis á svið loftslags- umhverfis- jafnréttis- og almennra samfélagsmála. Mjög mikið starf í gangi.