Fréttir

Alþjóðadagur samvinnufélaga 5. júlí

Alþjóðasamtök samvinnufélag (ICA) hafa tilkynnt þema Alþjóðadags samvinnufélaga í ár (5. júlí), en eins og fram hefur komið þá er árið jafnframt helgað samvinnufélögum hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ)

Frans páfi og samvinnuhreyfingin

Eins og flestum er líklega ljóst þá lést Frans páfi kaþólsku kirkjunnar á öðrum degi páska.

Hvernig getur Bretland nýtt betur kraft samvinnufyrirtækja?

Í nýrri skýrslu er lögð áhersla á að slík fyrirtæki skili sanngjarnari vexti og sterkari samfélögum.

Samvinnurekstur í sviðsljósinu

Árið 2025 er Alþjóðaár samvinnufélaga samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.  Kjörorð ársins er "Samvinna um betri heim" og verður efnt til viðburða í mörgum löndun af þessu tilefni og þar á meðal Íslandi. Háskólinn á Bifröst heldur alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu 22. ágúst nk. þar sem samvinnurekstur og félagsdrifin fyrirtæki verða í brennidepli.