Ágætt gengi hjá Mondragon í fyrra.
Mondragon á Spáni sem er eitt af stærsu samvinnufélögum Evrópu hefur nýlega birt uppgjör sitt fyrir árið 2024. Þar vinna um 70.000 manns og veltan 2024 var 11,2 milljarðar evra.
02.08.2025
Við erum samstarfsvettvangur samvinnufélaga á Íslandi