Fréttir

NFU leggur áherslu á samvinnustarf

Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union, hafa alltaf lagt áherslu á gildi samvinnunar í sinu starfi og með verkefni á hverju hausti þar sem fjallað er sérstaklega um þau.

Alþjóðaþing samvinnufélaga á Indland í lok nóvember

Alþjóðasamband samvinnufélaga (ICA) heldur ársþing sitt að þessu sinni á Indlandi en þar koma þúsundir fulltrúa samvinnufélaga saman til að ræða málefni hreyfingarinnar og samfélagslegt hlutverk hennar. Kjörorð þingsins núna er "Samvinna tryggir velsæld allra". Hér má sjá margskonar upplýsingar um þingið.

Samvinnuhugsjónin á Fáskrúðsfirði.

Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi á Fáskrúðsfirði og segja má að bæjarbúar eigi útgerðina á staðnum. RÚV fjallaði á dögunum um Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og hlutverk þess í samfélaginu á staðnum. Sjá hér.

Ríkisstjórn Bretlands vill stækka samvinnugeirann

Út er komin ný skýrsla um samvinnufélagageirann í Bretlandi eins og hann er í dag. Fyrirtækin eru ríflega 9.300, velta tæplega 170 milljörðum punda og hjá þeim starfa rúmar 1,3 milljónir manna.