Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni "Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur". Þingið er haldið í tilefni alþjóðaárs samvinnufélaga hjá SÞ. Sérstakur gestur verður Jeroen Douglas framkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnufélaga. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ávarpar einnig þingið ásamt forseta ASÍ, fyrrverandi forseta Íslands og fleiri góðum gestum.
20.08.2025