Fréttir

Alþjóðlegt ár samvinnufélaga hafið

Árið 2025 er alþjóðlegt ár samvinnufélaga samkvæmt ákvörðun allsherjar þings Sameinuðu þjóðanna.

Aðalfundur SÍS fyrir 2023

Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2023 verður haldinn mánudaginn 25. nóvember n.k. Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 17. Dagskrá skv. samþykktum félagsins. Stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga svf.

NFU leggur áherslu á samvinnustarf

Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union, hafa alltaf lagt áherslu á gildi samvinnunar í sinu starfi og með verkefni á hverju hausti þar sem fjallað er sérstaklega um þau.

Alþjóðaþing samvinnufélaga á Indland í lok nóvember

Alþjóðasamband samvinnufélaga (ICA) heldur ársþing sitt að þessu sinni á Indlandi en þar koma þúsundir fulltrúa samvinnufélaga saman til að ræða málefni hreyfingarinnar og samfélagslegt hlutverk hennar. Kjörorð þingsins núna er "Samvinna tryggir velsæld allra". Hér má sjá margskonar upplýsingar um þingið.